• Merki Félags heyrnarlausra

Styrktarsjóðir opnaðir!

20. feb. 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menntunarsjóð , Bjargarsjóð og Styrktarsjóð Döff . Umsóknir eru opnar til 1 apríl 2024 og sendist á deaf@deaf.is eða dadi@deaf.is.