Táknmálslundur í Heiðmörk

14. okt. 2020

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra gaf félaginu 60 tré í tilefni af 60 ára afmælis félagsins í ár, félagið gaf stöðinni 30 tré í tilefni af 30 afmæli þeirra síðar á árinu. Á heimasíðu Samskiptamiðstöðvar má lesa nánar um gróðursetninguna á Táknmálslundinum í Heiðmörk og hægt er líka að horfa á íslensku táknmáli. 

 

Táknmálslundur opnaður, sjá nánar á heimasíðu SHH.