Til hamingju Hjördís og Emilo!

13. júl. 2023

Við hjá Félagi heyrnarlausra langar til að segja til hamingju Hjördís Anna Haraldsdóttir með áframhaldandi setu í stjórn WFD, frá og með 10. júlí í Jejú, áberandi eyju undir Suður-Kóreu.

Og má ekki gleyma Emilo Christensen frá Danmörku, vann formannssæti í stjórn WFDYS, frábær uppákoma, sérstaklega fyrir Norðurlönd. Þar sem við erum þekktust fyrir háþróað mannréttindi okkar, í samanburði við önnur lönd, samkvæmt tölfræðinni. Hann er formaður ungmennafélagsins heyrnarlausra í Danmörku.

Gengið ykkur vel í stjórn WFD og WFDYS!