Tilkynning vegna vorhappdrættismiðanna

14. jún. 2024

Komið hefur í ljós villa við prentun happdrættismiðanna en fjögur vinningsnúmer frá 45-49 virðast vanta í vinninganúmeraröðina sem átti ekki að vera. Með réttu var dregin út hjá Sýslumanni vinningar 1-44 en villan kemur eingöngu fram á happdrættismiða og hefur ekki áhrif á heildarvinnings upphæðina né önnur frávik annað en 44 vinningar voru dregnir út skv umsókn og leyfi Sýslumanns. Er því um minniháttar prentvillu að ræða á happdrættismiða og biðjumst við velvirðingar á því.

Óskist frekari upplýsingar er sjálfsagt að hafa samband við Daða Hreinsson framkvæmdastjóra í dadi@deaf.is.