Æskulýðsmót ,,70 ára afmælið!" (NUL)

  • 15.7.2024 - 19.7.2024, Elverum

Æskulýðsmót sem fara átti fram í Finnlandi í ár hefur verið færð til Elverum í Noregi 15. - 19. júlí í ár. Staðsetning um mótið var ákveðin þar sem fyrsta NUL mótið var haldið í Elverum í Noregi árið 1954 og eru því 70 ár í ár síðan fyrsta mótið var haldið.

Mótið er ætlað ungmennum á aldrinum 18-30 ára og er þátttökugjald á mótið er 3500 norskur krónur, eða um 50 þúsund kr. 

Nánari upplýsingar um mótið verið birtar fljótlega en upplýsingar veitir Mordekaí Elí í netfangið putto@deaf.is