Döff Þorrablót
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á Þorrablót Félags heyrnarlausra!
Dagsetning: Föstudagur, 7. febrúar 2025
Tími: Salurinn opnar kl. 11:30, borðhald hefst kl. 12:00Staðsetning: Félagsheimilið, Þverholt 14, Reykjavík
Á Þorrablótinu verður boðið upp á hefðbundið og dýrindis þorramat:
Súrmeti:
Hrútspungar
Súr sviðasulta
Lundabaggar
Lifrapylsa
Nýmeti: Hangikjöt úr læri
Harðfiskur
Hákarl
Síldarsalat (tvær tegundir)
Flatbrauð
Rúgbrauð
Smjör
Ný sviðasulta
Sviðakjammar
Köld rófustappa
Ítalskt salat
Heitir réttir:
Soðið saltkjöt með uppstúf og kartöflum
Við hlökkum til að fagna með ykkur og njóta þessara dýrindisrétta í góðum félagsskap!