• Döffmót

Döffmót 2025

  • 4.7.2025 - 6.7.2025, Vonarland Stokkseyri

Dagsetning: 4. - 6. júlí 2025
Staðsetning: Vonarland, 30 mínútur frá Selfossi

Döffmót 2025 fer fram í fallegu umhverfi Vonarlands, sem er aðeins 30 mínútur frá Selfossi, frá 4. til 6. júlí. Þetta verður frábært tækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á táknmálssamfélagi og samveru að koma saman, deila reynslu og njóta fjölbreyttrar dagskrár. Dagskráin verður síðar kynnt undir umsjón Döffmótsnefndarinnar.