Döffmót 2021
Döffmótið 2021 verður í Þjórsár/Árnes dagana 9.-11.júlí 2021
Tjaldsvæðið er í fallegu umhverfi við Kálfá. Rúmgóðar flatir með 60 rafmagnstenglum einnig góð hliðarsvæði. Þá er góð flöt fyrir minni hópa ( s.s. ættarmót) alveg við sundlaugina á staðnum. Á staðnum er fótboltavöllur, leikvöllur, gistiheimili og Árborg verslun / veitingar. Þjórsárstofa, veitingar / bar, Gestastofa – Visitor Centre, Upplýsingamiðstöð með margmiðlunarsýningu um Þjórsá og norðurljós og gagnvirkum skjáum með upplýsingunum um svæðið.
Hægt er að panta gistingu á gistiheimilinu Nónsteinn, þeir sem panta tvær nætur fá afslátt. Sendið póst á arnes@islandi.is
Nánari upplýsingar um tjaldsvæðið https://tjalda.is/arnes/
Dagskrá Döffmóts 2021
Föstudagur
19-20 Grillaðar pylsur í boði foreldrafélagsins
20 Döffmótssöngurinn
21 Símaleikur
19-20 Grillaðar pylsur í boði foreldrafélagsins
20 Döffmótssöngurinn
21 Símaleikur
Laugardagur
13 Fótbolti, snúsnú og leikir
15 Sund
17 Grill
19 Kvöldvaka
13 Fótbolti, snúsnú og leikir
15 Sund
17 Grill
19 Kvöldvaka
Sunnudagur
Heimferð
Heimferð