Félagsvist
Varst þú góður með kortum? Komdu aftur og sýndu hæfileikana þína!
Hvenær: Fimmtudagur, 8. maí, kl. 17:00–19:00
Hvar: Salurinn Félags heyrnarlausra
Dagskrá:
- Félagsvist í notalegu og afslöppuðu umhverfi.
- Léttar veitingar verða í boði, en 55+ deildin hefur ekki enn ákveðið hvað verður á borðum.
Frekar upplýsingar koma síðar.