FöstudagsSúpa

  • 15.10.2021, 12:30 - 13:30, Félag heyrnarlausra

Í tilefni af bleikum mánðuði í október býður Félag heyrnarlausra félagsmönnum í súpu og brauð kl.12.30-13.30 á föstudögum í október. Velkomið að fá súpu og brauð og eiga gott spjall um allt milli himins og jarðar.

Supa