• Hvað er grænmetisæta?

Hvað er grænmetisæta?

  • 23.10.2017, 17:00 - 18:30, Félag heyrnarlausra

Táknmálsviðmót

Haldið verður fræðslukvöld um grænmetisætur og mataræði þeirra þann 23. október kl. 17:00 í Félagi heyrnarlausra. Fyrirlesari er Gunnar Snær Jónsson. 

Hefur þú heyrt um grænmetisætu? Hefur þú kynnst því hvað grænmetisæta borðar? Hefur þú pælt í því hvað þetta er og hvort þau borða bara gras? Vegan mataræði er einn af fleirivalkostum mataræðis án dýraafurða og áhugavert að kynna sér hvað er í boði. Sjáumst hress! 

Fræðslukvöldið verður á íslensku táknmáli.