Marsmessa

  • 23.3.2025, 14:00 - 16:00, Grensáskirkja

Grensáskirkja messa 23. mars kl. 14:00.
Táknmálskórinn syngur, Eyrún stjórnar.
Kristín prestur prédikar. Kaffisopi eftir messu.