Námskeið: Hvernig á að vera góður sjálfboðaliði fyrir flóttafólk?

  • 9.2.2023, 18:00 - 21:00, Rauði krossinn á Íslandi

Þetta námskeið er undirbúningur fyrir verðandi sjálfboðaliða í verkefnum með flóttafólki og er góð þjálfun í því að veita flóttafólki sálrænan stuðning í gegnum verkefnin. Námskeiðið er kennt á íslensku og verður táknmálstúlkað.

Staðsetning: Efstaleiti 9, 103 Reykjavík

Tími: 18:00 - 21:00

Verð: Frítt

Skráning: endilega hafið samband við Mordekaí Elí, putto@deaf.is.