Norræn Menningarhátíð 2022

  • 26.7.2022 - 31.7.2022, Stavanger

Norræn menningarhátíð verður dagana 26.-31. júlí 2022 í Stavanger í Noregi. Þema hátíðarinnar er ;Táknmál - hér, þar og alls staðar!

Dagskráin verður fjölbreytt, meðal annars má finna

  • Opnunarhátíð
  • Dagsferð: Kjerag - rúta frá Stavanger (Clarion Energy Hotel)
  • Dagsferð: Prekestol - rúta frá Stavanger (Clarion Energy Hotel)
  • Dagsferð fyrir hörkutólin: Grunnbúðir við Prekestol - rúta frá Stavanger (Clarion Energy Hotel)
  • Dagsferð: Flóð og fjara
  • Dagsferð fyrir fjölskyldur: Skemmtigarðurinn Kongeparken
  • Bæjarferð í Stavanger: Gamli bærin
  • Bæjarferð í Stavanger: ,,Myrku hliðar Stavangers"
  • Samkoma við Vaulen baðstaðinn eða Solastranda
  • Flugsafn
  • Námskeið í bjór/vínsmökkun
  • Matreiðslunámskeið
  • Sund við Solborg lýðháskóla eða Gamlingen
  • Andlitsmálun og töfrar
  • Leikhús
  • Fyrirlestrar og vinnustofur
  • Lokahóf

Gistimöguleikar eru nokkrar og meðal annars er hægt að bóka gistingu á;
Clarion Energy Hotel
Mosvangen Camping
Solborg Folkehøyskole

Hér má finna nánari upplýsingar um menningarhátíðina