Norræna ungmennasemínarið 2022

Kaupmannahöfn!

  • 4.11.2022 - 6.11.2022, Danmörk

Norræna ungmennasemínarið, eða oft kallað NUS, sem er haldið á 2ja ára fresti.  Ég, æskulýðsformaður Puttalinga og Félag heyrnarlausra, við hvetjum ykkur til að taka þátt og kynnast jafningjum sínum!  Þema semínarsins er „Stefna gegn kynþáttahatri“, mismunun og forréttindi, bæði utan og innan hins almenna og kerfis.

Hvenær? 4 – 6. nóvember 2022   

Staðurinn? Kaupmannahöfn (eða Köben!) 

En hvar, nákvæmlega? Hótelið heitir, Crowne Plaza Hotel Copenhagen Towers

Fresturinn er 16. október 2022, skráning og greiðsla nauðsynleg 

Hvað kostar þátttaka? 600 danskar krónur, ca. 12.000 kr.  Allt innifalið, þátttökugjald, gisting, fæði, dagskrá og fyrirlestrar, nema fargjöld og ferðakostnaður.  

Ef þú hefur áhuga eða spurningar, endilega hafðu samband við æskulýðsdeild, putto@deaf.is fyrir föstudagur, 14. október. 

Get ég sótt um styrk? Að sjálfsögðu! Vegna skamms fyrirvara bjóðum við upp á að greiða fyrir flug.  Erfitt með peninga? Endilega hafðu samband, svo við getum skoðað hvernig á að leysa málið!   

Vantar nánari upplýsingar? Gjörðu svo vel! http://ddu.dk/arrangementer/nordisk-ungdoms-seminar-1