• Mót

Norrænt barnamót (NBL)

  • 2.7.2023 - 9.7.2023, Svíþjóð

Hjartanlega velkomin til Svíþjóðar!

SDUF (Döff Ungmennafélagið í Svíþjóð) hlakka til að bjóða upp norræna barnamót í Idre-fjöllum í norður Svíþjóð!

Hvað er innifalið?

Stórir fjallaskálar bókaðir fyrir leiðbeinendum og þátttakendum. 

Rútuferðin í boði til að sækja þátttakendur frá Stockholms- og Arlandaflugvelli, bæði brott- og heimför. (Langt ferðalag, við mælum með að pakka vatn og snakk).

Staður: Idre, Svíþjóð

Kostnaður: 3500 sænskar krónur (ca. 50.000 kr)

Umsóknarfrestur: 31. mars 2023