Norrænt barnamót 2022

  • 11.7.2022 - 16.7.2022, Danmörk

Norrænt barnamót fyrir döff börn og börn döff foreldra verður í Danmörku, Skælskor. Farið verður með rútu frá flugvellinum í Kastrup 11.júli á mótstaðinn og aftur til baka 16.júlí. Nánari dagskrá er væntanleg mánaðarmótin febrúar/mars og ásamt mótsgjaldi. 

Mótið er fyrir börn á aldrinum 9-12 ára en börn á aldrinum 7-8 ára eru líka velkomin ef foreldrar meta svo að barnið sé tilbúið að taka þátt á mótinu.