Norrænt mót aldraðra

  • 11.9.2023 - 16.9.2023, Finnland

Næsta mót verður haldið í Rovaniemi, nyrsta bæ Finnlands frá 11-16. september 2023.

Dagskráin inniheldur skemmtidagsskrá, göngutúra til að skoða haustliti gróðursins sem kallast „ruska" á finnsku, blandað fræðslu- og kynningarefni eins og list, menningu og að sjálfsögðu verður Santa Village heimsótt en það mun vera jólasvenabærinn.

Gist verður í miðbæ Rovaniemi á hótel, Santa's Hotel Santa Claus - https://santashotels.fi/hotellit/hotel-santa-claus-rovaniemi/

Algengustu pakkaverð:

Standard herbergi

· Eins manns herbergi / með fullu fæði á 870 evrur (ca. 125.280 kr)

· Tveggja manna herbergi / með fullu fæði á 1400 evrur (ca. 101.000 kr)

Superior herbergi

· Eins manns herbergi / með fullu fæði á 970 evrur (ca. 139.700 kr)

· Tveggja manna herbergi / með fullu fæði á 1400 evrur (ca. 108.000 kr)

Deluxe (með sánabaði)

· Eins manns herbergi / með fullu fæði á 1160 evrur (ca. 167.000 kr)

· Tveggja manna herbergi / með fullu á 1700 evrur (ca. 122.400 kr)

Inn í pakkaverðinu er innifalið:

- Matur á hótelinu (morgunmatur x5, hádegismatur x4, eftirmiðdagskaffi x4 og kvöldverður x5).

- Rútur og samgöngur í dagsferðum.

- Fararstjóri í dagsferðunum og dagskrá á kvöldin.


Skráning hefst frá 1. maí til 10. júní 2023.  Reikningur verður sendur til allra þátttakenda í gegnum tölvupóst.

Fyrir frekari upplýsingar: Asta Tikkanen svæðisstjóra, t: asta.tikkanen@kuurojenliitto.fi, s: +358 50 5488 165