• Mót

NUL, æskulýðsmót fyrir 18-30 ára döff á norðurlöndum

  • 2.8.2020 - 8.8.2020

Video Æskulýðsmót fyrir döff á aldrinum 18-30 ára hefur verið haldið í fjöldamörg ár, margir hafa tekið þátt og skapað góðar minningar. Norðurlöndin skiptast á 2ja ára fresti að halda mótið.

Hvenær: 2.-8.ágúst 2020

Aldur: 18-30 ára

Hve margir: 20 þátttakendur frá hverri norðurland ásamt 1 leiðbeinanda.

Verð: 3500 sænskar krónur, innifalið er gisting, matur, afþreying, ferð milli Säfsen og Arlanda í Stokkhólmi.

FB-viðburður: “NUL 2020 i Svergie”

Heimasíða: http://sduf.se/nul-2020/

Lokafrestur til að skrá sig er 12.mars 2020 en eftir það mun verðið hækka í 4.500 SEK.