• Örfyrirlestur um hjólaferðalag

Örfyrirlestur um hjólaferðalag

  • 26.10.2018, 14:30 - 15:30, Félag heyrnarlausra

Maxim Davydov er döff maður sem er búinn að hjóla vítt og breitt um heiminn í rúmlega 16 mánuði, hann ætlar að segja stuttlega frá ferðinni sinni, ásamt búnaði og myndum af ferðalaginu. Hann lauk nýlega við hringferð um Ísland. 
Endilega að kíkja við í kaffi og köku og sjáðu ferðalagið hans.