Páskabingó!

  • 5.4.2025, 13:00 - 17:00, Félag heyrnarlausra

Vertu með skemmtilegu páskabingói! 55+ deildin býður öllum að koma saman og njóta þessa gleðilega dags með góðum vinum og fjölskyldu.

Hvenær: Laugardagur 5. apríl, kl. 14:00–17:00
Hvar: Salurinn Félags heyrnarlausra

Dagskrá:

  • Spennandi bingóspil með frábærum vinningum í anda páskahátíðar.
  • Léttar veitingar verða í boði.

Frekar upplýsingar koma síðar.

Athugið: Mælt er með að koma tímanlega til að tryggja sér sæti.