• Kirkja / Messa

Samvera á aðventu fyrir syrgjendur

  • 5.12.2019, 20:00

Oft er erfitt að horfa fram til jóla þegar ástvinur hefur fallið frá. Samveran er sérstaklega hugsuð til þess að styðja fólk í þessum aðstæðum.

Jólasálmar 

Kórsöngur

Hugverkja: sr. Eysteinn Orri Gunnarsson, sjúkrahúsprestur

Kirkjugestir geta tendrað jól og minnst þannig látinna ástvina sinna.

Samvera er túlkuð á táknmáli.

Léttar veitingar eftir samveruna.

Að samverunni standa:

Landspítalinn, Þjóðkirkjan, Sorgarmiðstöðin