• Skyrkynning í Fh

Skyrkynning í Fh

  • 31.1.2020, 13:30, Félag heyrnarlausra

MS býður félagsmönnum upp á skemmtilega skyrkynningu föstudaginn 31. Janúar kl. 13.30 í Félagi heyrnarlausra. Endilega komið og kynnið ykkur nýjungar í skyr menningu og fáið að smakka. Túlkur á staðnum.