Spurningakeppni Kahoot

  • 19.10.2021, 19:30 - 21:00, Félag heyrnarlausra

Spurningarkeppni um allt mögulegt, um þrjátíu spurningar eru tilbúin fyrir ykkur! 

Þriðjudaginn 19.október klukkan 19.30-21 í sal Félags heyrnarlausra. Notað verður Kahoot, sem er vinsælt forrit bæði inni á www.kahoot.it eða sækja appið og nota það á staðnum og því gott að taka með sér snjallsíma eða Ipad.  Fólki er frjálst að taka þátt sem einstaklingur eða par eða lið. Vinningar fyrir 1.sæti, 2.sæti og 3.sæti. Allir velkomnir !!!