Start-up Fundur með Döff og CODA ungmenni!
Ert þú á aldrinum 12-18 ára?
Langar þig að skapa tækifæri fyrir ykkur að gera eitthvað skemmtilegt saman? Ertu með hugmyndir hvað þið getið gert eitthvað skemmtilegt?
Komdu á fund með Birtu Björg í sal Félags heyrnarlausra þriðjudaginn 25.mars klukkan 17-18, bjóðum pizzur fyrir ykkur sem viljið og foreldrar velkomin.
Ef óskað er eftir túlki þá vinsamlegast látið vita fyrir 20. mars.
Hlökkum til að sjá ykkur!Meginmál