Sumarnámskeið barna!

  • 18.6.2024 - 21.6.2024, Félag heyrnarlausra

Verð: 3000 kr á hvert barn.Innifalið í verðinu er afþreyting og matur síðasta daginn.Það sem börnin þurfa að taka með sér:
Útiföt eftir veðri og góða skó á miðvikudaginn.
Nest fyrir 4 daga - á föstudeginum verða pizzur fyrir kaffisölu.
Skilmálar:
- Ef lagmarksþátttaka næst ekki 4 dögum fyrir námskeið þá áskilur Puttalingar sér rétt að fella niður námskeiðið og þátttökugjald endurgreitt.
- Puttalingar áskilur sér rétt til notkunar á myndum af börnunum meðan námskeiðinu stendur. Myndbirtingar eru í samræmi við lög og reglur persónuverndar.
Hvað er sumarnámskeið?
Puttalingar, æskulýðsdeild innan Félags heyrnarlausra heldur skemnmtilegt leikjanámskeið í sumar. Hver dagur er byggður þannig upp að við leikum saman í margskonar fjöri, borðum nesti í hádeginu og endum daginn aftur á leik.Síðasta daginn verður kaffisalan þar sem seldar verða kökur, safi og kaffi/te. Og pítsur verða boðnar í hádeginu.
*takmarkað pláss í boði:
Systkini hjartanlega velkomin!