Útihátíð Hinsegin daga
Á útihátíð Hinsegin daga komum við saman í Hljómskálagarðinum og fögnum þeim sigrum sem unnist hafa með því að halda í heiðri hinsegin menningu. Ræður, tónlist og taumlaust stuð! Að sjálfsögðu, verður hátíð táknmálstúlkuð!
Dagskrá verður kynnt síðar - Útihátíð