Viðburðir sumar 2026 á Íslandi
Sumarið 2026 verður heldur betur viðburðarríkt hjá Félagi heyrnarlausra, Norrænt æskulýðsmót á Reykjum í Hrútafirði, Norræn Döff menningarhátíð á Selfossi og Norrænt mót aldraða í Hveragerði. Þið fáið tækifæri að fá kynningu á þessum viðburði og óáfengan jólaglögg og piparkökur.

