Vöfflusala 55+
Komdu og njóttu nýbakaðra vöffla í góðum og heitum félagsskap! 55+ deildin heldur reglulega vöfflusölu á 3-vikna fresti fram til maímánaðar, og við bjóðum alla velkomna að koma, njóta og spjalla saman í afslöppuðu og hlýju umhverfi.
Hvenær: kl. 14:00 - 16:00
Hvar: Salurinn Félags heynarlausra, Þverholti 14, 105 Reykjavík
Boðið verður upp á: Nýbakaðar vöfflur með sultu og rjóma ásamt kaffi eða te.
Fylgist með næstu dagsetningum! Við hlökkum til að sjá ykkur og bjóða ykkur í ljúfa stund með okkur. Við vonumst til að sjá sem flesta!
Athugið! Ef þú þarft ráðgjöf hjá Hjördísi eða Lailu, vinsamlegast bókaðu tíma fyrirfram. Við getum ekki tryggt að þær verði lausar ef ekki er pantað með fyrirvara.