Vorhappdrætti Félags heyrnarlausra 2021

  • 8.3.2021 - 6.6.2021, Félag heyrnarlausra

Sölumenn vorhappdrættisins munu ganga í hús og bjóða fólki happdrættismiða allt fram að degi fyrir útdrátt sem verður hjá sýslumanni 7. júní 2021. Félagið þakkar frábærar viðtökur og viðmót almennings en salan er að mestu leyti snertilaus og hvetjum við fólk að greiða með snertilausum kortagreiðslum frekar en peningum til að minnka enn frekar snertingar á þessum sérstöku tímum. 

Með kveðju frá Félagi heyrnarlausra.