Byrjendalæsi - Þáttur 26

26. ágú. 2016

Byrjendalæsi
Við tókum viðtal við Hjördísi Önnu Haraldsdóttur verkefnisstjóra og kennara á Táknmálssviði Hlíðaskóla um byrjendalæsi. Hún segir frá þróunarverkefninu sem Háskólinn á Akureyri hefur unnið að fjögur ár með að þróa kennsluaðferð fyrir grunnskólanemanda til að öðlast meira lesskilning á íslensku á sama tíma og heyrnarlausir kennarar breyttu kennsluaðferð sem hentuðu heyrnarlausum börnum betur að læra íslensku og íslenskt táknmál sem tvítyngd.

Hjördís segir einnig frá aðferðinni sem kennarar nota til að hjálpa heyrnarlausum nemendum að læra nýja íslensku orð og efla orðaforða þeirra markvissar. Þetta er góð fræðsla fyrir foreldrum sem vilja fræðast meira um byrjendalæsi.