Innlit á Hlíðaskóla - Þáttur 27
Í síðasta þætti tókum við viðtal við Hjördís Önnu Haraldsdóttur verkefnisstjóra og kennara í Táknmálssviði í Hlíðaskóla um byrjendalæsi en í þessum þætti verður innlit í Hlíðaskóla. Fjöllum við um Vesturhlíðaskóla sem lokaði árið 2002 og sameinaðist inn í Hlíðaskóla og opinberlega stefna grunnskóla nefnist "skóli án aðgreiningar". Hjördís segir frá hvernig aðlögun heyranda og heyrnarlausra barna hefur þróast með tímanum og að skólinn leggiáherslu á að hver nemandi læri táknmál frá fyrsta til sjöunda bekks, og svo sem valfag í unglingadeild.
Hún segir einnig frá hvernig Hlíðaskóli hefur einbeitt sér að bæta þekkingu á málefnumheyrnarlausra barna og tryggja að skólinn hafi gott táknmálsumhverfi fyrir heyrnarlaus börn með táknmálstalandi kennara svo þau fá góðan aðgang að móðurmáli sínu.