Alþjóðavika heyrnarlausra - Þáttur 28
Í fréttum vikunnar segir frá Alþjóðaviku heyrnarlausra, sem er átak skipulagt af Alþjóðasamtökum heyrnarlausra, sem haldin verður dagana 19. til 25. september. Átakið snýst um að bæta vitund fólks um samfélag heyrnarlausra á mörgum mismunandi stigum og er tilgangurinn að koma fólki saman og sýna samstöðu og einnig að sýna heiminum fram á þessa sameiningu. Svo er farið yfir 8 lykilatriði alþjóðavikunnar sem þarf því að hafa í huga og einnig er sagt frá dagskrá fyrir Dag Döff sem Félag heyrnarlausra skipuleggur.
Til að fá nánari upplýsingar um Alþjóðaviku heyrnarlausra er hægt að finna í Döffblaðinu sem kom út í september 2016.