God morgen, København - Þáttur 32

14. okt. 2016

God morgen, København

Nokkrir Íslendingar flugu til Kaupmannahafnar í síðustu helgi til að fylgjast með kokkakeppni heyrnarlausra en það var fellt niður og í staðinn var haldið upp á 60 ára afmæli Absalon. Absalon er döff klúbbur fyrir ungt fólk, 12 til 17 ára eru í unglingadeild og 18 til 30 ára í eldri deild, í Döffhúsinu í Kaupmannahöfn. Yfir 260 manns frá mismunandi löndum tóku þátt í hátíðinni og kvöldið heppnaðist vel.