Ég snappaði þig - Þáttur 33
Ég snappaði þig
Í þetta skipti voru gerðar smá breytingar á Fréttum vikunnar þar sem ákveðið var að búa til samantekt af því sem gerst hefur í hverjum mánuði, í stað vikulega eins og var áður.
Í þessum þætti er farið yfir ráðstefnu Norðurlandaráðs aldraðra sem haldin var hér á Íslandi, heimsíðumál félagsins í samvinnu við félagsmenn, viðtal við Pernille Forsberg Vogt um stuttmynd sem hún framleiddi með öðrum í Noregi og var sýnd hér á landi og að lokum sýnum við frá hreykkjavökuballinu sem haldið var fyrir börnin í félagsheimilinu Þverholti 14.
Þátturinn er textaður.