Jólin eru að koma - Þáttur 34
Í þætti vikunnar bjóðum við upp á nýjan gest, Kolbrúnu Völkudóttur sem er söng- og leikkona. Farið er yfir ýmsa dagskrárliði sem voru í boði í desember. Tekið er viðtal við Hönnu Láru Ólafsdóttur sem opnaði sína eigin hárgreiðslustofu að nafni Hún hló, Sigurlín Margrét Sigurðardóttur um nýja verkefni sitt DeafIceland.is og fleiri atburði.
Að loknum óskar Félag heyrnarlausra ykkur gleðilegra jóla og farsældar í nýju ári og við sjáumst í nýju ári.