Dagur íslenska táknmálsins - Þáttur 58
Í tilefni degi íslenska táknmálsins hélt Félag heyrnarlausra upp á málstofu um snemmtæk íhlutun og bauð ráðherrum frá Velferðar- og Heilbrigðisráðuneytinu ásamt fulltrúum frá nokkrum stofnum og áhersla þess var að uppfræða fólk um mikilvægi snemmtækra íhlutunar.
Í þættinum má sjá myndbrot frá laugardeginum, 10. febrúar, þar sem Félag heyrnarlausra fagnaði degi íslenska táknmálsins sem er 11. febrúar ár hvert. Félagið bauð Leah Katz-Hernandez sem var móttökustjóri Hvíta hússins fyrir hönd Barack Obama og Leah sagði frá upplifuninni og hvernig hún fékk starfið hjá Hvíta húsinu. Síðar var árshátíðin upp á Ægisgarðinum um kvöld í tilefni afmælis félagsins.