Komdu og vertu með! - Þáttur 62

24. maí 2018

video Hátíðin er haldin á fjögurra ára fresti, nú verður hátíðin í Kaupmannahöfn dagana 2.-5.ágúst. Margt er hægt að gera, fyrir alla aldurshópa. Ungmenni á aldrinum 18.-30.ára geta skráð sig á Æskulýðsmót sem verður vikuna eftir menningarhátíðina og fá þar að auki aðgangspassa að hátíðinni.
Inná heimsíðu hátíðarinnar er hægt að skoða dagskrána nánar og á facebooksíðu hátíðarinnar verður hægt að fylgjast með undirbúningi og fá nýjustu upplýsingar.
Ekki hika við og skelltu þér á hátíðina!