Viðtal við Calvin Young - Þáttur 61
Viðtal við Calvin Young Calvin Young dreymdi alltaf um að ferðast, hann lauk námi og stofnaði fyrirtæki en alltaf ásótti ferðadraumurinn hann. Hann ákvað að láta drauminn rætast, ein erfiðasta ákvörðun sem hann hefur tekið en jafnframt sú besta. Hann byrjaði á að ferðast til Suður Asíu með félaga sínum og eftir það varð ekki aftur snúið og nú eru liðin og hefur hann ferðast vítt og breitt um heiminn og er langt frá því að hætta.