Hvert ert þú að fara - Auglýsing

Félag heyrnarlausra fékk myndband að gjöf í tilefni afmælis Öryrkjubandalags Íslands og auglýsingin er í tengslum vitundarvakningu sem birt verður í fjölmiðlum.

Auglýsing
Öryrkjabandalag Íslands, hagsmuna- og mannréttindasamtök fatlaðs fólks, fagnaði 55 ára afmæli og stjórn samtakanna ákváð að gefa aðildarfélögunum myndband að gjöf í tilefni afmælisins.
Markmið auglýsingunnar er að vekja fólk til umhugsunar um samskipti við heyrnarlausra og tungumál þeirra.