Bíódagur - Dagur íslenska táknmálsins

Félag heyrnarlausra bjó til fræðsluefni um íslenskt táknmál þar sem sýnt er hversu ríkt málið er í raun og veru. Markmiðið er að fræða fólk um táknmálið og kosti þess.

Bíódagur

Í tilefni degi íslenska táknmálsins sem haldinn var þann 11. febrúar átti Félag heyrnarlausra samstarf við Málnefnd um íslenskt táknmál og Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra við myndgerð, Bíódag. Markmiðið er að fræða fólk um íslenskt táknmál sem er móðurmál heyrnarlausra og sýnir áhorfendum hversu ríkt málið er í raun og veru og kosti þess að kunna táknmál. Þetta er einungis notuð sem fræðsluefni fyrir félagsmenn og áhugafólk í þjóðfélaginu.