Daglegt líf

Á Degi heyrnarlausra 2014 kynnti starfsfólk starf sitt, hlutverk og vinnuaðstöðu.

Daglegt líf

Félag heyrnarlausra og Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra unnu samstarfsverkefni þar sem tekin voru viðtöl við starfsfólk sem kynnti hlutverk sitt og vinnuaðstöðu. Verkefnið var unnið í tengslum við Dag heyrnarlausra sem haldinn var í lok september árið 2014.