Jólakveðja 2014

Táknmálssöngvarar frá Vox Signum sungu „Nóttin var sú ágæt ein“.

Nóttin var sú ágæt ein

Félag heyrnarlausra fékk táknmálssöngvara frá Vox Signum, Huldu Maríu Halldórsdóttur, Uldis Ozols, Gunnar Snæ Jónsson og Ragnheiði Valdimarsdóttur til að syngja „Nóttin var sú ágæt ein“ fyrir jólakveðju félagsins.  Einnig sungu þau „Jólasveinar ganga um gólf“.

Jólasveinar ganga um gólf