Jólakveðja 2015

Kolbrún Völkudóttir og Amelía Daszkowski syngja saman „Heims um ból” á íslensku táknmáli.

Heims um ból

Félag heyrnarlausra óskar landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með
tónlistarmyndbandinu, Heims um ból.