Paper eftir Svölu

Kolbrún Völkudóttir og Elsa G. Björnsdóttir syngja Eurovision lagið á alþjóðlegu táknmáli, Paper eftir Svölu.

Paper eftir Svölu

Félag heyrnarlausra vann samstarfsverkefni með tveimur táknmálsþýðendum þar sem íslenska lagið, “Paper” var þýtt yfir á alþjóðlegt táknmál og sungið af Kolbrúnu Völkudóttur og Elsu G. Björnsdóttur. Gunnar Snær Jónsson leikstýrði tónlistarmyndbandinu.