Viðhorf til íslenska táknmálsins
Í tilefni degi íslenska táknmálsins var sýnt myndband þar sem tekin voru viðtöl við aldraðra um viðhorf til íslenska táknmálsins áður fyrr.
Viðhorf til íslenska táknmálsins
Í tilefni degi íslenska táknmálsins sem var haldinn þann 11. febrúar tók félagið viðtal við aldraðra um viðhorf til íslenska táknmálsins áður fyrr. Rætt var um viðhorf til móðurmáls heyrnarlausra áður fyrr til dagsins í dag. Aldraðir segja frá upplifun sinniþegar þau voru yngri og táknmálsbannið var í gildi.