Fundargerð stjórnar
Stjórnarfundur 10. maí 2022, kl. 15:30
Mættir: Heiðdís, Eyrún Hjördís, Þórður og
Uldis. Ritari: Daði
Gestur: Jón Rafnar Þórðarson endurskoðandi hjá Deloitte
Stjórnarfundur boðaður með endurskoðanda Félags heyrnarlausra, Jóni Rafnari Þórðarsyni þar sem ársreikningur Fh fyrir árið 2021 er kynntur stjórn til samþykkis fyrir aðalfund.
Ársreikningur 2021 kynntur stjórnarmönnum sem svo var samþykktur eftir nokkrar athugasemdir, útskýringar og spurningar um tölulegar staðreyndir
Fundi lokið kl. 16.20