Fundargerð stjórnar

Stjórnarfundur 2. september 2024 kl. 16:00

  1. Skýrsla formanns

- WFD undirbúningur, gengur vel.

- Fundur starfshóps um framtíð heyrnarþjónustu, upplýsingagjöf til stjórnar.

- Tilnefning málnefndar um ÍTM, búið að senda tilnefningu og enn beðið skipunnar.

- Fundur með forstöðumann SHH, upplýsingagjöf til stjórnar

(bláa bókin, máltækni, endurgjaldslaus námskeið, döff CV/döff starfatorg, minjar/þjóðskjalasafn)

- Undirbúningur samráðsþings vegna málstefnu ÍTM, upplýsingagjöf til stjórnar.

- Búið að útbúa auglýsingu eftir fólk í starfshóp menningarhátíðar 2026, búið að útbúa texta og myndband. Frestur til að sækja um til miðja september og stefna að hafa fyrsta fund með starfshóp í byrjun október.

  1. Skýrsla framkvæmdastjóra
  1. Þetta er ÍTM þættir, staðan í dag og framvinda.
  1. Máltækni ÍTM - stefna Fh?
  1. Önnur mál