Vinnufundur stjórnar

Vinnufundur stjórnar 4. mars 2017

Vinnufundur 4. Mars 2017
Stjórn Félag heyrnarlausra

Börn:

 

  • Nýjir foreldrar
  • Bækling til að kynna Félag heyrnarlausra
  • SKI-HI
  • Stuðningur fyrir foreldra táknmálstalanda börn
  • Afþreying fyrir börn.
  • Starfsþjálfun í Félag heyrnarlausra, börn sem eru búin með grunnskóla en brottfall úr framhaldskóla og hafa ekki atvinnu.

 

Skólamál:

 

  • Umboðsmaður barna: Úttekt á náms- og félagslega stöðu Döff barna á Íslandi. FH fylgja eftir.
  • Úttekt Evrópumiðstöð á skóla án aðgreiningar í Ísland. Skýrsla birt 3. Mars 2017. Sigga Vala ætlar að lesa yfir skýrslu.
  • Félag heyrnarlausra tryggja rétt barna sem eru Döff, heyrnarskertir fái menntun á ÍTM frá 0-18. Ára. Vera í samskiptum/samstarfi við eftirfarandi aðilar:
    - Mennta- og menningarmálaráðuneyti
    - Samband Íslenska sveitafélag
    - Menntaráð Reykjavíkurborgar
    - Skóla- og frístundasvið Reykjavík

 

Döff ráðgjafi/fræðslufulltrúi:

 

  • Halda utan um eftirfarandi starf:
    - Döff 55+
    - Börn og foreldrar
    - Eldflaug

Döff 55+:

 

 

  • Hagsmunamál aldraðra:
    - Stjórn fylgir eftir stefnumótun Döff 55+ frá haust 2015.
  • Félagslíf

 

Döff+:

 

  • Velferðaþjónusta á þeirra forsendum.
  • Sambýli Lækjarás/Hlaðbrekka. Úrbótavinna í gangi. Félag heyrnarlausra fylgja eftir.
  • Alhiðaþjónusta, vera í góðu sambandi við Félag heyrnarlausra þegar það á við. (t.d. VIRK, ofl. Endurhæfingarstöðvar og úrræði).
  • Skoða úrræði sem eru til staðar með í huga fyrir Döff+ og Döff55+. Koma með lausir. 

 

Félag heyrnarlausra:

 

  • Deildir:
    - ÍFH
    - Puttalingar
    - Döff 55+
  • Erlendsamskipti:
    - Puttalingar: DNUR, EUDY og WFDY‘s
    - ÍFH: NBDS, EDSO, ISCD
    - Döff5 55 +: NRS
  • Erlend samskipti Stjórn FH:
    - DNR, EUD og WFD
  • Fulltrúar deildar fá fræðslu um þeirra hlutverk og ábyrgð.
  • Auka samstarf milli deildar vegna viðburðir hjá félaginu.

 

Vitundvakning:

 

  • Staðreyndir settir fram á myndræna hátt.
  • Tilvitnar
  • Seglar
  • Döffblaðið
  • Frétt vikunnar
    - Útskýra hlutverk starfsfólk FH
    - PR, markhópar í FB
    - Dagur ÍTM, Döff dagur
  • Félag heyrnarlausra markaðsetja sig, eða auglýsa sig með nafnspjald, önnur vöru. PR vöru.

 

Samstarfsaðilar:

 

  • Málnefnd um ÍTM
  • ÖBÍ
  • Samstarfsverkefni með HR og HÍ

 

Almenn verkefni:

 

  • Heimasíða
  • Táknmálsvæða heimasíðu meira, innri upplýsingar táknaðar.

 

Hlutverk og verkefnaskipting:

 

  • Strax eftir aðalfundur, stjórn hittast og fara yfir verkefni og gera verkskipting.
  • Formaður, talsmaður félagsins útá við og þarf að búa til verklag ef fjölmiðlar eða annar hefur samband við félagið.

 

Verkefni:

 

  • Fylgjast með könnun, skýrslu og rannsóknum í málefni Döff og þýða þá ef það á við. 

 

Corpus:

 

  • Aðil í Corpus samband við varðveislu videó efni.
  • Umbreyta VHS í rafræna gögn, DVD, CD. 

 

Gildi:

 

  • Jafnrétti-ÍTM(Íslenskt táknmál) - Samvinna

 

Barátta:

 

  • Textun. Frumvarp 2. Umferð í Alþingi. Textunarfrumvarp, lobbísm með þingmönnum varðandi textun. Formaður samband við Svandís og taka púlsin á stöðuna og bregðast við því.
  • Fjarskiptatúlkun/PFS. FH búin að reikna út að ef myndsímatúlkun er 7:30-16:30 þá kostar það 14,5 milljón kr,- auklega.
    - Næsta skref ræða við Innanríkisráðherra
  • Táknmálstúlkun:
    - FH leggur áherslu á jafnræði á úthlutun í atvinnumálum.
    - FH vil tryggja túlkun í Daglegu lífi. Elífðarverkefni.

 

Atvinnumál:

 

  • Fræðsla og ráðgjöf til atvinnuveitendur.
  • Fræðsla til Döff um hvað felst í því að vera starfsmaður, skyldur og rétt.
  • Meðgjöf, afstaða FH til þess.
  • Auðvitað kostir og gallar. Auðvitað er það einstaklingsbundið.

 

Fjárhag FH:

 

  • Skoða önnur fjáröflunarleiðir fyrir Félagið, ekki treysta alveg á happadrættissöluna.
  • Nýta styrkjarkerfi betur vegna sérverkefna. Td tímabundið.
  • Verklagsreglur um hver greiðir t.d. leiðbeinanda, farastjóri, táknmálstúlk á mótum eins og barna-, unglinga-, og aldraðramót. Skoða betur.
    - Stjórn samþykkt að leita til táknmálstúlk sem getur farið með Döff 55+
    - Stjórn samþykkt að koma afstað með þátttöku barna í norrænamót barna í Finnland í sumar.

 

Annað:

 

  • Pæla í viðhorf sem Félagið sendir frá sér. Gegnum miðlar.
  • Samstarf við önnur samtök, félög.
  • Staða með HTÍ. Enn í skoðun og FH fylgir því eftir. 

 

Fundi slitið kl 14:10