Fréttir og tilkynningar (Síða 18)

Fyrirsagnalisti

Fyrirlestur

16. apr. 2019 Fréttir og tilkynningar : Afsláttur fyrir félagsmenn á ráðstefnu

Afsláttur fyrir félagsmenn sem vilja taka þátt á ráðstefnu DAC dagana 11.-13.maí

Lesa meira
Mót

11. apr. 2019 Viðburðir : Norrænt barnamót í Noregi 7.-12.júlí

Norrænt barnamót fyrir döff börn á aldrinum 7.-12.ára verður í Noregi dagana 7.-12.júlí í Ål.

Lesa meira
Lífskjarasamningurinn

11. apr. 2019 Fréttir og tilkynningar : Lífskjarasamningurinn

Aðeins farið stuttlega yfir lífskjarasamninginn sem var gerður um daginn. 

Lesa meira
bingo

4. apr. 2019 Viðburðir : Páskabingó

12 apríl kl. 17:00 - 20:00 í Félag heyrnarlausra

Lesa meira
Fyrirlestur

2. apr. 2019 Fréttir og tilkynningar : Döff menningarlegur viðburður

27. - 29. september 2019

Lesa meira
Fræðsla

29. mar. 2019 Viðburðir : Málstofa um íslenskt

Viltu vita meira um íslenskt táknmál og taka þátt í umræðum? Málstofa um íslenskt táknmál í Félagi heyrnarlausra 8.apríl kl.18.30-20.30. Þrjú erindi, c.a 20-25 mín hver og síðan sjóðheitar og góðar umræður að því loknu!

Málstofan verður táknmálstúlkuð.

Lesa meira
WOW air

28. mar. 2019 Fréttir og tilkynningar : WOW air

WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. Öllu flugi félagsins hefur verið aflýst. Ljóst er að Skúli Mogensen eigandi WOW flugfélagsins náði ekki að safna því hlutafé sem þurfti til að bjarga flugfélaginu. Hafa því allar flugvélar verið kyrrsettar, hvar sem þær eru í heiminum.

Lesa meira

26. mar. 2019 Fréttir og tilkynningar : ÍFH 40 ára

ÍFH fagnar 40 ára afmæli sínu laugardaginn 6.apríl. 

Lesa meira
Síða 18 af 53