Fréttir og tilkynningar (Síða 18)
Fyrirsagnalisti

Málstofa um íslenskt
Viltu vita meira um íslenskt táknmál og taka þátt í umræðum? Málstofa um íslenskt táknmál í Félagi heyrnarlausra 8.apríl kl.18.30-20.30. Þrjú erindi, c.a 20-25 mín hver og síðan sjóðheitar og góðar umræður að því loknu!
Málstofan verður táknmálstúlkuð.
Lesa meira
WOW air
WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. Öllu flugi félagsins hefur verið aflýst. Ljóst er að Skúli Mogensen eigandi WOW flugfélagsins náði ekki að safna því hlutafé sem þurfti til að bjarga flugfélaginu. Hafa því allar flugvélar verið kyrrsettar, hvar sem þær eru í heiminum.
Lesa meira
Auglýsing Döff 55+
Döff 55+ deild aldraða kynnir fyrir 1964 árgang og eldri varðandi reglur Döff 55+ í Félag heyrnarlausra 21. mars kl: 17:00 til 19:00.
Lesa meira
Mislingar á Íslandi
Mislingar á Íslandi, eins og hefur komið fram í fjölmiðlum þá hafa 4 einstaklingar greinst með mislinga á Íslandi. Í myndbandinu getið þið séð á íslensku táknmáli um mislinga á Íslandi.
Lesa meira
Skattaskýrslan og tekjuáætlun
Nú styttist í skilafest skattaskýrslunnar, hún er 12.mars en hægt er að sækja um frest og þá til 15.mars.
Lesa meira
Aðalfundur Félags heyrnarlausra 23.maí
Aðalfundur Félags heuyrnarlausra verður fimmtudaginn 23.maí kl. 17-20.
Lesa meira